
Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar heldur áfram að gera það gott en í fyrrakvöld hlaut hún dönsku Bodil-verðlaunin sem besta kvikmynd síðasta árs. Bodil-verðlaunin eru ein elstu kvikmyndaverðlaun Evrópu en þau voru fyrst veitt árið 1948. Samtök kvikmyndagagnrýnenda í Danmörku veita verðlaunin.
Sjá nánar hér: Vetrarbræður vinnur Bodil-verðlaunin