
Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar hlaut aðalverðlaun Festival International du Premier Film d’Annonay í Frakklandi um síðustu helgi. Þetta eru 14. alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.
Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar hlaut aðalverðlaun Festival International du Premier Film d’Annonay í Frakklandi um síðustu helgi. Þetta eru 14. alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.