Sigurgeir Arinbjarnarson og samstarfsfólk hans hjá myndbrellufyrirtækinu Kontrast hefur opinberað brellustiklu (VFX Breakdown) þáttaraðarinnar Stellu Blómkvist og má skoða hana hér. Næstum 400 brelluskot voru unnin fyrir þáttaröðina.
Sjá nánar hér: Stella Blómkvist – KONTRAST