Brellustikla „Stellu Blómkvist“ opinberuð

Sigurgeir Arinbjarnarson og samstarfsfólk hans hjá myndbrellufyrirtækinu Kontrast hefur opinberað brellustiklu (VFX Breakdown) þáttaraðarinnar Stellu Blómkvist og má skoða hana hér. Næstum 400 brelluskot voru unnin fyrir þáttaröðina.

Sjá nánar hér: Stella Blómkvist – KONTRAST

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR