Screen um „Andið eðlilega“: Lágstemmd, hjartnæm og örugg

Kristín Þóra Haraldsdóttir sem Lára og Patrik Nökkvi Pétursson sem Eldar í Andið eðlilega.

Fyrsta umsögn um Andið eðlilega eftir Ísold Uggadóttur hefur birst hjá Screen. Myndin verður frumsýnd á mánudag á Sundance hátíðinni en gagnrýnendasýning hefur þegar farið fram. Allan Hunter, gagnrýnandi Screen, segir myndina lágstemmda, hjartnæma og framsetta af öryggi.

Úr umsögninni:

Individual hardships reinforce the common humanity of two seemingly different women in Isold Uggadottir’s assured and moving debut feature And Breathe Normally (Andið eðlilega). Understated and confidently judged, it becomes a testimony to the old-fashioned virtues of social-realist storytelling rooted in ordinary lives and timely concerns.

Delivering on the promise of writer/director Uggadottir’s award-winning shorts, it should secure extensive festival berths and modest international sales following its Sundance play.

Deserving of comparisons with the films of the Dardenne brothers or the Ken Loach/Paul Laverty collaborations, And Breathe Normally is all the more impressive for its refusal to inflate drama into melodrama. Circumstances and situations are carefully observed and presented to the viewer without any need to tug at the heartstrings. Uggadottir also secures sympathetic, naturalistic performances from her cast that help to draw the viewer into their lives.

Sjá nánar hér: ‘And Breathe Normally’: Sundance Review | Reviews | Screen

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR