Þær fréttir voru að berast að Vetrarbræður Hlyns Pálmasonar hefði fengið verðlaun Europa Cinemas, verðlaun ungmennadómefndar og sérstaka viðurkenningu frá dómnefnd kirkjunnar á Locarno hátíðinni. Fyrr í dag var Elliott Crosset Hove valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni.