„Þrestir“ keppir um bestu alþjóðlegu myndina á Edinborg, „Blóðberg“ einnig á hátíðinni

Atli Óskar Fjalarsson í Þröstum Rúnars Rúnarssonar.
Atli Óskar Fjalarsson í Þröstum Rúnars Rúnarssonar.

Þrestir eftir Rúnar Rúnarsson mun keppa um bestu alþjóðlegu myndina á Edinborgarhátíðinni sem fram fer dagana 15.-26. júní. Blóðberg eftir Björn Hlyn Haraldsson verður einnig á hátíðinni í European Perspectives flokknum, ásamt Þröstum.

Sjá nánar hér: EDINBURGH INTERNATIONAL FILM FESTIVAL REVEALS FULL PROGRAMME FOR ITS MILESTONE 70TH EDITION

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR