Zik Zak með Sólveigu og Ísold í Cannes

Sundáhrifin
Rammi úr Sundáhrifunum.

Zik Zak kvikmyndir er meðframleiðandi að mynd Sólveigar heitinnar Anspach, Sundáhrifin (The Together Project), sem sýnd er á Director’s Fortnight í Cannes. Zik Zak kynnir einnig verk Ísoldar Uggadóttur, Andið eðlilega, sem fer í tökur í september.

Fjallað er um málið á vef Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins: Nordisk Film & TV Fond :: Zik Zak Brings Icelandic Female Directors To Cannes

Stiklu úr mynd Sólveigar má sjá hér að neðan:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR