Í nýjum hlaðvarpsþætti Kjarnans, Markaðsvarpinu, fer Pálmi Guðmundsson forstöðumaður ljósvakamiðla Skjásins, yfir stöðuna á sjónvarpsmarkaðnum í fróðlegu spjalli. Rætt er um línulega dagskrá og hliðrað áhorf, dagskráruppbyggingu, dreifileiðir, stöðu RÚV á markaðnum og framtíðarhorfur.
Sjá nánar hér: Pálmi Guðmundsson: Tæknin er ekki allt | Kjarninn