Jóhann Jóhannsson aftur tilnefndur til BAFTA verðlauna 

Jóhann Jóhannsson tónskáld.
Jóhann Jóhannsson tónskáld.

Jóhann Jóhannsson er tilnefndur til Bafta-verðlauna fyrir tónlist sína við kvikmyndina Sicario. Þetta er annað árið í röð sem hann er tilnefndur til þessara verðlauna. Meðal annarra tónskálda sem hljóta tilnefningu eru Ennio Morricone og John Williams.

BAFTA tilnefningarnar voru kynntar í morgun, þær má sjá hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR