„Hrútar“ fáanleg á VOD

Verðlaunahrútar.
Verðlaunahrútar.

Hrútar Gríms Hákonarsonar er nú fáanleg í VOD-þjónustum SkjáBíós og Vodafone og einnig á Vimeo. Enn er hægt að sjá hana í Bíó Paradís.

Slóðin á Vimeo er hér. Aðeins kostar 500 kr. að horfa á hana þar en 795 kr. í VOD-þjónustu.

Vegna samn­inga við er­lenda dreif­ing­araðila er ekki hægt að gefa mynd­ina út á DVD fyrr en í mars 2016, seg­ir í til­kynn­ingu frá aðstand­end­um mynd­ar­inn­ar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR