„Þrestir“ frumsýnd í San Sebastian

Þrestir í San Sebastian. Frá vinstri: Rakel Björg Björnsdóttir, Atli Óskar Fjalarsson, Ingvar E. Sigurðsson og Rúnar Rúnarsson.
Þrestir í San Sebastian. Frá vinstri: Rakel Björk Björnsdóttir, Atli Óskar Fjalarsson, Ingvar E. Sigurðsson og Rúnar Rúnarsson. (Myndir eftir Iñaki Pardo fengnar af vef San Sebastian hátíðarinnar).

Þrestir Rúnars Rúnarssonar var frumsýnd á San Sebastian hátíðinni í gær, sunnudag. Hér eru nokkrar myndir af leikstjóra og leikurum myndarinnar. Myndin verður Íslandsfrumsýnd á RIFF hátíðinni í byrjun október.

þrestir-san-sebastian-2015 þrestir-san-sebastian-2015-3 þrestir-san-sebastian-2015-4

Benedikt Erlingsson, sem staddur er á hátíðinni með mynd sína The Show of Shows, birtir myndbandið að neðan á Facebook síðu sinni ásamt meðfylgjandi kommenti:

Rùnar Rùnarsson og hans fòlk frumsýndu "Þresti" hér í San Sebastian. Áhorfendu neituðu að yfirgefa bíóið og stóðu fyrir utan og klöppuðu fyrir islenskum leikurum og leikstjóra. Enn einn sigurinn á íslenska kvikmynda Sumrinu

Posted by Benedikt Erlingsson on 20. september 2015

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR