Fyrsta stiklan úr “Rétti” komin

Réttur-3-stillFyrsta sýnishorn úr Rétti, væntanlegri sjónvarpsþáttaröð Saga film og Stöðvar 2, hefur verið opinberuð og má sjá hér fyrir neðan.

Baldvin Z leikstýrir, Þorleifur Arnarson og Andri Óttarsson skrifa handrit. Þetta er þriðja umferð seríunnar sem verður með nýju sniði að þessu sinni.

Um höfundinn
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Ásgrímur Sverrisson.

Tengt efni