Sumardagskrá Bíó Paradísar kynnt, söfnun vegna aðgengis fatlaðra á lokasprettinum

bp-sumar2015Bíó Paradís hefur kynnt sumardagskrá sína. Lögð verður áhersla á að sýna nýjar og nýlegar íslenskar kvikmyndir með enskum texta auk úrvals nýrra athyglisverðra kvikmynda. Einnig verður boðið uppá úrval vinsælustu mynda vetrarins. Þá er söfnun sem bíóið stendur fyrir á Karolina Fund vegna aðgengis fólks í hjólastólum á lokasprettinum en betur má ef duga skal.

Söfnunina á Karolina Fund má kynna sér hér, en hún endar eftir 3 daga.

Sumardagskrána má skoða hér að neðan.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR