
Fúsi Dags Kára er á þokkalegri siglingu eftir aðra sýningarhelgi. Myndin fer úr þriðja sæti í það fjórða á aðsóknarlista FRÍSK. 852 sáu myndina um helgina en alls 2.451 í vikunni. Heildaraðsókn stendur nú í 4.112 manns.
Aðsókn á íslenskar myndir vikuna 30. mars til 5. apríl 2015:
(Heimild: FRISK – Theatrical Box Office Reports Iceland)