Óskar Þór Axelsson gerir „Ég man þig“

Óskar Þór Axelsson leikstjóri.
Óskar Þór Axelsson leikstjóri.

Óskar Þór Axelsson hefur fengið 90 milljón króna vilyrði frá Kvikmyndamiðstöð til að gera spennumyndina Ég man þig eftir skáldsögu Yrsu Sigurðardóttur. Sigurjón Sighvatsson og Zik Zak kvikmyndir framleiða.

Ottó Geir Borg skrifar handritið ásamt Óskari. Vísir greinir frá og ræðir við Óskar og Yrsu.

Sjá nánar hér: Vísir – Mynd byggð á bók Yrsu verður „draugaþriller“.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR