Baldvin Z á mála hjá Paradigm umboðsskrifstofunni

Baldvin Z tekur á móti Edduverðlaununum 2015.
Baldvin Z tekur á móti Edduverðlaununum 2015.

Baldvin Z hefur gert samning við bandarísku umboðsskrifstofuna Paradigm. Variety skýrir frá þessu og nefnir einnig að hugmyndir séu uppi um að endurgera Vonarstræti í sjónvarpsþáttaformi.

Paradigm er með marga norræna listamenn á sínum snærum, meðal annars leikarana Lena Olin, Birgitte Hjort Sorenson (Borgen) og hina íslensk/sænsku Eddu Magnason, auk leikstjórans Ole Bornedal (1864).

Sjá nánar hér: Paradigm Talent Agency Signs Icelandic Helmer Baldvin Z (EXCLUSIVE) | Variety.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR