HeimFréttir 11 ár síðan þessi færsla birtist. FréttirVerðlaun Ólafur Arnalds vinnur BAFTA verðlaun fyrir „Broadchurch“ TEXTI: Klapptré 27. apríl 2014 Ólafur Arnalds tekur á móti BAFTA verðlaunum í dag. Ólafur Arnalds tekur á móti BAFTA verðlaunum í dag. Ólafur Arnalds tónskáld vann í dag sjónvarpsverðlaun BAFTA fyrir tónlistina í sjónvarspsþáttunum Broadchurch sem sýndir eru á BBC. Vinna stendur nú yfir að annarri þáttaröð, sem og bandarískri útgáfu af þáttunum. EFNISORÐBAFTA 2014BroadchurchÓlafur Arnalds FacebookTwitterLinkedinEmailPrenta KlapptréKlapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson. Síðasta færslaSvartir sunnudagar klára veturinn með „Brazil“ og plakatasýninguNæsta færslaKristín Jóhannesdóttir undirbýr nýja kvikmynd TENGT EFNI Fréttir [Stikla] „Island Songs“, frumsýnd 31. október Fréttir „Out of Thin Air“, heimildamynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið, heimsfrumsýnd á Hot Docs hátíðinni Fréttir Ólafur Arnalds og Baldvin Z vinna að tónlistarmyndinni „Island songs“ NÝJUSTU FÆRSLUR Aðsóknartölur GUÐAVEIGAR nálgast 11 þúsund gesti eftir fimmtu helgi Bransinn Alþjóðasamtök handritshöfunda álykta um notkun gervigreindar Leikstjóraspjall Daníel Bjarnason í Leikstjóraspjalli Fréttir Heimildamyndin ELLEN – ENGIN ÖNNUR EN ÉG ER frumsýnd á RÚV Andlát Ásgeir H. Ingólfsson menningarblaðamaður og ljóðskáld er látinn Skoða meira