spot_img

Opnað fyrir umsóknir á Northern Wave hátíðina í byrjun maí

northern Wave Grundarfjörður
Frá Grundarfirði, heimavelli Northern Wave hátíðarinnar.

Northern Wave International Film Festival fer fram á Grundarfirði helgina 17.-19. október næstkomandi.

Opnað verður fyrir umsóknir í byrjun maí en skilafrestur er til 1.júlí næstkomandi.

Sjá nánar hér: Dagsetningar NW í ár | Northern Wave Film Festival.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR