Hilmar Sigurðsson formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda var í viðtali við Síðdegisútvarp Rásar 2 um niðurskurðinn til kvikmyndagreinarinnar. Í viðtalinu fer hann yfir það hversvegna niðurskurðurinn er vond hugmynd út frá uppbyggingu greinarinnar og efnahaginn í landinu.
Hlusta hér: Hver króna margfalt til baka | RÚV.