Saga | „Leirburður“ Viðars Víkingssonar

Hans Kristján Árnason, Erlingur Gíslason og Atli Sigurðsson í Leirburði Viðars Víkingssonar.
Hans Kristján Árnason, Erlingur Gíslason og Atli Sigurðsson í Leirburði Viðars Víkingssonar.

Á vefsíðunni Wheel of Work er að finna þessa skemmtilegu frásögn af kvikmynd sem aldrei varð, Leirburði Viðars Víkingssonar. Rætt er við Viðar og aðra sem að komu. Viðar segir m.a.:

„Ég gekk lengi með það í maganum að gera kvikmynd sem byggð væri á Geirfinnsmálinu. Hún átti ekki að reyna að útlista hvað raunverulega gerðist, sem ég veit auðvitað ekkert um, heldur vera skáldskapur sem lýsti því ofsóknaræði sem greip þjóðina vegna þessa máls.“

Stikla sem Viðar gerði fyrir myndina er hér fyrir neðan:

Helvíti fínn leirburður (sem aldrei varð) | WHEEL OF WORK.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR