HeimEfnisorðViðar Víkingsson

Viðar Víkingsson

TILBURY í safni alþjóðlegra hryllingsmynda

Sjónvarpsmyndin Tilbury (1987) eftir Viðar Víkingsson er meðal fjölda alþjóðlegra kvikmynda sem bandaríska dreififyrirtækið Severin Films gefur út í stórum Blu-ray pakka undir samheitinu All the Haunts Be Ours.

Þáttaröð Viðars Víkingssonar “Saga Sambandsins, ris-veldi-fall” til sýnis á YouTube

Heimildaþáttaröð Viðars Víkingssonar, Saga Sambandsins, ris-veldi-fall (1999) má skoða í heild sinni á YouTube. Jón Viðar Jónsson leikhúsrýnir vakti athygli á þessu á dögunum á fésbókarsíðu sinni og ræðir verkið.

Viðhorf | Hin rammíslenska en alþjóðlega “Morðsaga”

Það var gaman að sjá tæknilega endurbætta útgáfu af Morðsögu (1977) Reynis Oddssonar í Háskólabíói í gær. Þetta er allavega í fjórða skiptið sem ég sé myndina (síðast fyrir fáeinum árum) og enn tekst henni að koma manni á óvart. Hún hefur einfaldlega elst mjög vel, er afar nútímaleg, bæði hvað varðar efnistök og nálgun, sem og merkilegur vitnisburður um samtíma sinn.

Þegar Resnais filmaði ástafund

Viðar Víkingsson leikstjóri skrifar á Facebook síðu Kvikmyndaskóla Íslands um Alan Resnais, hinn merka franska kvikmyndaleikstjóra - og sviðsetningu hans á atriði úr kvikmyndinni La guerre est finie (Stríðinu er lokið) frá 1966.

Saga | “Leirburður” Viðars Víkingssonar

Á vefsíðunni Wheel of Work er að finna þessa skemmtilegu frásögn af kvikmynd sem aldrei varð, Leirburði Viðars Víkingssonar. Rætt er við Viðar og...

Viðhorf | Útúrdúr byrjar vel

Útúrdúr, tónlistarfræðsluþáttur sem hófst á RÚV síðastliðinn sunnudag, byrjar vel og kemur skemmtilega á óvart. Í meðförum Víkings Heiðars Ólafssonar píanóleikara og Höllu Oddnýjar Magnúsdóttur...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR