Moodyson segir vondar myndir alltumlykjandi

Lukas Moodyson leikstjóri, einn heiðursgesta RIFF 2013.
Lukas Moodyson leikstjóri, einn heiðursgesta RIFF 2013.

Leiðinlegar og óáhugaverðar myndir eru ríkjandi í kvikmyndaheiminum og gott ef fleiri betri myndir yrðu gerðar. Þetta segir sænski kvikmyndaleikstjórinn Lukas Moodysson sem er staddur hér á landi.

Moodysson er heiðursgestur RIFF, alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Hann vakti fyrst athygli með myndinni Fucking Åmål árið 1998. Hún fjallar um ástir tveggja unglingsstúlkna og haft var eftir kvikmyndaleikstjóranum Ingmar Bergman á sínum tíma að myndin væri meistaraverk.

Sjá nánar hér: Leiðinlegar og óspennandi myndir ríkjandi | RÚV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR