Sýningar á þáttaröðinni Réttur 3 (Case) hefjast í kvöld á Channel Four. Fyrsti þátturinn er á dagskrá meginrásarinnar en strax í framhaldinu verða allir hinir fáanlegir á All4, VOD-vettvangi stöðvarinnar, þar sem þættirnir eru sýndir í sérstöku slotti, Walter Presents, sem tileinkað er erlendum þáttaröðum.
Sýningar á þáttaröðinni Réttur 3 hefjast í Bretlandi 24. janúar. Channel Four sýnir fyrsta þáttinn og um leið verða hinir þættirnir fáanlegir á netinu gegnum VOD vettvang Channel 4, Walter Presents. The Guardian fjallar um þættina og gefur þeim hin bestu meðmæli.
Breska sjónvarpsstöðin Channel 4 hefur keypt sýningarréttinn að þáttaröðinni Réttur 3 sem Baldvin Z leikstýrði. Þáttaröðin verður sýnd á sérstakri VOD rás stöðvarinnar, Walter Presents, sem sérhæfir sig í þáttaröðum á erlendum tungumálum.