spot_img
HeimEfnisorðVigdís Finnbogadóttir

Vigdís Finnbogadóttir

Baldvin Z undirbýr þáttaröð um Vigdísi forseta

Baldvin Z vinnur nú að gerð fjögurra þátta sjónvarpsseríu um ævi Vigdísar Finnbogadóttur fyrrverandi forseta Íslands. Verkefnið hefur verið lengi í bígerð en Klapptré sagði fyrst frá slíkum fyrirætlunum 2014.

Kvikmynd um fyrsta kvenforseta heims í burðarliðnum

Framleiðandinn Rakel Garðarsdóttir (Vesturport), leikkonan og handritshöfundurinn Nína Dögg Filipusdóttir og leikstjórinn Ísold Uggadóttir sóttu kvikmyndahátíðina í Cannes á dögunum þar sem þær kynntu bíómyndarverkefni sitt um Vigdísi Finnbogadóttur og kjör hennar sem fyrsta kvenforseta heimsins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR