HeimEfnisorðTallinn Black Nights

Tallinn Black Nights

Baltasar um ný tækifæri í sjónvarpi fyrir upprennandi hæfileikafólk

Baltasar Kormákur var meðal þátttakenda í panel á nýafstaðinni Black Nights Film Festival í Tallinn þar sem rætt var um starfstækifæri í kvikmyndagerð fyrir nýliða. Wendy Mitchell hjá Screen stýrði umræðum.

SKJÁLFTI fær góðar viðtökur í Tallinn

Skjálfti eftir Tinnu Hrafnsdóttur var frumsýnd á Tallinn Black Nights Film Festival í Eistlandi um helgina. Fyrstu umsagnir gagnrýnenda eru jákvæðar.

VITJANIR kynnt á Tallinn Black Nights

Cineuropa fjallar um þáttaröðina Vitjanir sem kynnt verður á yfirstandandi Tallinn Black Nights Film Festival í Eistlandi. Sýningar hefjast á verkinu á RÚV um næstu páska.

[Stikla] SKJÁLFTI Tinnu Hrafnsdóttur heimsfrumsýnd í Tallinn

Bresk-franska sölufyrirtækið Alief mun selja Skjálfta, fyrstu bíómynd Tinnu Hrafnsdóttur, á heimsvísu. Myndin verður heimsfrumsýnd 20. nóvember á Tallinn Black Nights hátíðinni í Eistlandi, en hér á landi í janúar á næsta ári. Stikla myndarinnar er komin út.

„Vonarstræti“ besta frumraunin á Tallinn Black Nights

Vonarstræti Baldvins Z var valin besta frumraunin á Tallinn Black Nights kvikmyndahátíðinni í Eistlandi. Myndin tók þátt í Tridens keppni hátíðarinnar, sem er ætluð fyrstu eða annarri kvikmynd leikstjóra frá Eystrasalts- og Norðurlöndunum. Að launum hlutu aðstandendur verðlaunagrip og 5000 evra vinningsfé sem leikstjóri og framleiðendur deila með sér.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR