spot_img
HeimEfnisorðSnævar S. Sölvason

Snævar S. Sölvason

[Stikla] „Eden“ frumsýnd 10. maí

Bíómyndin Eden eftir Snævar Sölva Sölvason verður frumsýnd 10. maí næstkomandi. Stikla myndarinnar hefur verið opinberuð.

DV um „Albatross“: Náttúrukommúnistar og klósettbrandarar

Valur Gunnarsson gefur Albatross þrjár stjörnur í umsögn sinni í DV og segir meðal annars: "Allt er búið í haginn fyrir vel heppnaða sumargrínmynd og ná sumir þræðirnir að lifna við en aðrir ekki."

Morgunblaðið um „Albatross“: Með eldmóðsins vilja að vopni

Hjördís Stefánsdóttir gagnrýnandi Morgunblaðsins skrifar vinsamlega um Albatross Snævars S. Sölvasonar, segir einlæga framsetningu og eftirtektarvert fumleysi frásagnarinnar hrífandi.

„Albatross“ frumsýnd 19. júní

Gamanmyndin Albatross verður frumsýnd þann 19. júní. Myndin var tekin upp í Bolungarvík sumarið 2013. Leikstjóri og handritshöfundur er Snævar S. Sölvason en þetta er hans fyrsta mynd í fullri lengd.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR