Símon Birgissyni dramatúrg hjá Þjóðleikhúsinu finnst ekki mikið til gagnrýni Kjartans Más Ómarssonar í Fréttablaðinu um Hrúta koma og segir kvikmyndarýni blaðsins hafa "verið útá túni síðan Vonarstræti var sögð besta kvikmynd Íslandssögunnar."
Símon Birgisson leggur útaf umræðu um aðgengi almennings að löglega fengnu menningarefni á Eyjunni og segir meðal annars: "Því miður eru það höfundarréttarmál sem eru að drepa listir en ekki niðurhal almennings á menningarverðmætum. Aukið niðurhal síðustu ár er einfaldlega dæmi um gríðarlegan áhuga fólks á menningu og að hefðbundnir fjölmiðlar og efnisveitur hafa ekki náð tökum á nýrri tækni."