HeimEfnisorðShooting Star

Shooting Star

Elín Hall er rísandi stjarna

Elín Hall hefur verið valin í Shooting Stars hópinn sem kynntur verður á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Berlín í febrúar 2025.

Hera Hilmarsdóttir er Rísandi stjarna

Hera Hilmarsdóttir leikkona hefur verið valin í Shooting Stars hópinn árið 2015. Árlega velja European Film Promotion (EFP) samtökin 10 unga og efnilega leikara og leikkonur úr hópi aðildarlanda samtakanna, sem vakið hafa sérstaka athygli og kynnir þá sérstaklega á Berlinale kvikmyndahátíðinni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR