HeimEfnisorðSaga Borgarættarinnar

Saga Borgarættarinnar

Lífssaga kvikmyndar, eða hvernig SAGA BORGARÆTTARINNAR varð þjóðkvikmynd Íslands

Saga Borgarættarinnar (1920) eftir Gunnar Sommerfeldt, sem byggð var á samnefndri skáldsögu Gunnars Gunnarssonar, er fyrsta leikna kvikmyndin sem gerð er á Íslandi. Í tilefni aldarafmælis kvikmyndarinnar hefur Erlendur Sveinsson skrifað grein í Tímarit Máls og menningar þar sem hann rekur tilurðar-, viðtöku- og varðveislusögu myndarinnar. Greinin er aðgengileg hér.

Saga | Þegar Ísland komst á kvikmyndakortið

Um leið og Klapptré óskar lesendum sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, birtist hér samantekt Eggerts Þórs Bernharðssonar sagnfræðings um gerð kvikmyndarinnar Sögu Borgarættarinnar sumarið 1919. Þetta var fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem tekin var upp hér á landi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR