HeimEfnisorðRVK Feminist Film Festival 2020

RVK Feminist Film Festival 2020

Þrenn Systurverðlaun veitt á Rvk Feminist Film Festival

Rvk Feminist Film Festival fór fram dagana 16.-19 janúar síðastliðinn. Meðal viðburða á hátíðinni var stuttmyndasamkeppnin Systir þar sem veitt voru þrenn verðlaun á lokadegi hátíðarinnar. 

Rvk Feminist Film Festival hefst í kvöld

Nýrri kvikmyndahátíð, Rvk Feminist Film Festival, verður hleypt af stokkunum í kvöld í Bíó Paradís og Norræna húsinu. Hátíðinni er ætlað að vera vettvangur fyrir kvikmyndir eftir konur og stuðla að tengslamyndun kvenna í kvikmyndagerð. 

RVK Feminist Film Festival haldin í fyrsta sinn í janúar

RVK Feminist Film Festival fer fram í fyrsta sinn í Bíó Paradís og Icelandair Hótel Marina dagana 16. til 19. janúar 2020. Meginmarkmið hátíðarinnar er að jafna kynjahalla þegar kemur að leikstjórn kvikmynda og því verða einungis sýndar kvikmyndir eftir kvenleikstýrur. Aðstandendur vilja einnig skapa vettvang fyrir konur í kvikmyndabransanum þar sem þær geta hist og myndað tengslanet og rætt kvikmyndaverkefni.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR