spot_img
HeimEfnisorðRobert Eggers

Robert Eggers

Sjón og Robert Eggers skrifa handrit að næstu mynd Eggers, WERWULF

Sjón og Robert Eggers hafa skrifað handrit að næstu kvikmynd Eggers, sem kallast Werwulf (Varúlfur). Þeir unnu áður saman að The Northman sem kom út 2022.

Sjón ræðir THE NORTHMAN og Robert Eggers

Rætt var við Sjón í Lestinni á Rás 1 um samstarf hans og leikstjórans Robert Eggers, sem nú filmar víkingamyndina The Northman á Írlandi eftir handriti Sjón.

Sjón og Robert Eggers vinna saman að víkingamynd, Alexander Skarsgard og Nicole Kidman í helstu hlutverkum

Sjón og bandaríski leikstjórinnn Robert Eggers (The Witch, The Lighthouse) skrifa saman handrit að víkingamyndinni The Northman. Sænski leikarinn Alexander Skarsgard er sagður eiga hugmyndina og mun fara með aðalhlutverk.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR