HeimEfnisorðPeter Bradshaw

Peter Bradshaw

DÝRIÐ ein besta frumraun ársins að mati gagnrýnanda The Guardian

Peter Bradshaw gagnrýnandi The Guardian hefur birt uppgjör sitt yfir bestu myndir ársins. Bradshaw velur Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson eina af bestu myndum eftir nýliða sem komu út á árinu.

The Guardian um HVÍTAN, HVÍTAN DAG: Stjórnlaus bræði og sláandi kraftur

Peter Bradshaw skrifar í The Guardian um Hvítan, hvítan dag Hlyns Pálmasonar sem nú er sýnd á Curzon Home Cinema í Bretlandi. Bradshaw segir myndina takast að koma áhorfandanum úr jafnvægi og halda honum á sætisbríkinni.

The Guardian um HÉRAÐIÐ: Barist fyrir réttlæti

Peter Bradshaw skrifar um Héraðið eftir Grím Hákonarson í The Guardian, en myndin er frumsýnd í Bretlandi (Curzon Home Cinema) 22. maí. Hann gefur meðal annars Arndísi Hrönn Egilsdóttur glimrandi umsögn og myndinni fjórar stjörnur.

The Guardian um „Hjartastein“: Eldheitt unglingadrama

Peter Bradshaw skrifar í The Guardian um Hjartastein Guðmundar Arnars Guðmundssonar sem nú er sýnd í breskum kvikmyndahúsum og segir hana meðal annars eldheita ástarsögu með sterkum leik.

Lof og last um „Everest“

Fjölmargir miðlar hafa birt umsagnir um Everest Baltasars Kormáks sem er opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar nú í kvöld. Myndin er sem stendur með 75% skor á Rotten Tomatoes, sem þýðir að jákvæðar umsagnir eru í miklum meirihluta.

Cannes: „Grace of Monaco“ sögð fýlubomba

HEIMSKRINGLA | Kvikmyndahátíðin í Cannes hófst í dag. Engin miðill í víðri veröld gerir hátíðinni jafn góð skil og snillingarnir hjá The Guardian með Peter Bradshaw, Xan Brooks og Catherine Shoard í fararbroddi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR