HeimEfnisorðOddný Sen

Oddný Sen

Kvikmyndafræðsla í Bíó Paradís inn í námsskrána

Bíó Paradís stendur fyrir kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga sex vikur í senn á hvorri önn skólaársins en sýningar eru á þriðjudögum og fimmtudögum á skólatíma. Tilgangurinn með sýningunum er að veita börnum og unglingum möguleika á að kynnast kvikmyndum sem hafa alþjóðlega gæðastimpla, eru ýmist klassískar perlur frá öllum skeiðum kvikmyndasögunnar eða eru lykilkvikmyndir sem hafa skapað sér sess innan kvikmyndasögunnar.

Saga | Dagsljós fjallar um „Citizen Kane“ og klám

Klapptré komst yfir tvö stórskemmtileg innslög úr Dagsljósi Sjónvarpins þar sem fjallað er um Citizen Kane eftir Orson Welles annarsvegar og síðan spurt í seinna innslaginu hvað er klám? Við sögu koma Þorfinnur Ómarsson, Sigurður Valgeirsson, Oddný Sen, Gísli Snær Erlingsson, Hilmar Oddsson, Sigurbjörn Aðalsteinsson og fleiri.

Kennsla í kvikmyndalæsi hefst í Bíó Paradís

Bíó Paradís hefur undanfarin tvö ár staðið fyrir kvikmyndasýningum fyrir grunn- og framhaldsskólanema þar sem markmiðið er fræðsla og efling kvikmyndalæsis. Sýningarnar hafa verið...
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR