Northern Wave International Film Festival fer fram á Grundarfirði helgina 17.-19. október næstkomandi. Opnað verður fyrir umsóknir í byrjun maí en skilafrestur er til 1.júlí næstkomandi.
Stuttmyndirnar Ástarsaga eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur og Raffael's Way eftir Alessandro Falco verðlaunaðar ásamt tónlistarmyndbandinu Echoes með hljómsveitinni Who Knew í leikstjórn Einars Baldvins Arasonar.
The Northern Wave International Film Festival hefst í dag og stendur til sunnudagskvölds í Grundarfirði á norðanverðu Snæfellsnesi. Sýndar verða rúmlega 90 stuttmyndir og heimildamyndir frá um 40 löndum auk slatta tónlistarmyndbanda.