HeimEfnisorðNorthern Wave

Northern Wave

Northern Wave hátíðin kveður

"Northern Wave Film Festival kveður í bili en Northern Wave Productions heilsar í staðinn," segir Dögg Mósesdóttir hátíðarstjóri á Facebook síðu sinni.

Dagskrá Northern Wave opinberuð

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin Northern Wave Film Festival verður haldin hátíðleg í fjórtánda skipti helgina 11.-13. nóvember á Snæfellsnesi.

Valdís Óskarsdóttir með meistaraspjall á Northern Wave

Valdís Óskarsdóttir leikstjóri og klippari verður með meistaraspjall á Northern Wave hátíðinni í menningarmiðstöðinni Frystiklefanum á Rifi í Snæfellsbæ föstudaginn 26. október klukkan 18. Nanna Frank Rasmussen, formaður Samtaka danskra kvikmyndagagnrýnenda, leiðir spjallið.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR