spot_img
HeimEfnisorðLocarno 2019

Locarno 2019

Rúnar Rúnarsson um „Bergmál“

Rúnar Rúnarsson ræðir við vef Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðsins um nýjustu mynd sína, Bergmál, sem nú keppir um Gullna hlébarðann á Locarno hátíðinni í Sviss.

Variety um „Bergmál“: Hjartnæmur bútasaumur

"Um leið og áhorfendur leggja allar væntingar um hefðbundna frásagnarfléttu til hliðar munu þeir geta kafað djúpt í þennan hjartnæma bútasaum þar sem íslenskt samfélag er aðalpersónan," segir Jay Weissberg gagnrýnandi Variety um Bergmál Rúnars Rúnarssonar, sem nú er sýnd á Locarno hátíðinni.

Screen um „Bergmál“: Áhrifamikil upplifun

Allan Hunter gangrýnandi Screen skrifar um Bergmál Rúnars Rúnarssonar sem er nú sýnd á Locarno hátíðinni. Hunter segir hana meðal annars fanga tilfinningu fyrir því hvernig við lifum nú á dögum.

„Bergmál“ Rúnars Rúnarssonar valin í aðalkeppni Locarno hátíðarinnar

Bergmál Rúnars Rúnarssonar tekur þátt í aðalkeppni kvikmyndahátíðinnar í Locarno í Sviss. Þetta var tilkynnt fyrr í dag. Bergmál mun keppa þar um Gyllta hlébarðann, aðalverðlaun hátíðarinnar. Locarno er ein af virtustu kvikmyndahátíðum Evrópu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR