spot_img
HeimEfnisorðKvikmyndasafn Íslands

Kvikmyndasafn Íslands

Erlendur Sveinsson ráðinn forstöðumaður Kvikmyndasafnsins

Erlendur Sveinsson hefur verið skipaður í embætti forstöðumanns Kvikmyndasafns Íslands til fimm ára frá 1. október nk. að telja en hann var settur forstöðumaður safnsins árið 2012. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu.

Fimmtán sækja um að stýra Kvikmyndasafninu

Um­sókn­ar­frest­ur um stöðu for­stöðumanns Kvik­mynda­safns Íslands rann út miðviku­dag­inn 25. júní. Mennta- og menn­ing­ar­málaráðuneyt­inu bár­ust 15 um­sókn­ir um stöðuna, frá 7 kon­um og 8 körl­um.

Kvikmyndasafnið: Erlendur verður meðal umsækjenda

Líkt og Klapptré sagði frá hefur starf forstöðumanns Kvikmyndasafns Íslands verið auglýst laust til umsóknar og er umsóknarfrestur til 25. júní. Erlendur Sveinsson, starfandi forstöðumaður, staðfestir í samtali við Klapptré að hann muni verða meðal umsækjenda.

Auglýst eftir forstöðumanni Kvikmyndasafns Íslands

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um stöðu forstöðumanns Kvikmyndasafns Íslands. Umsóknarfrestur er til 25. júni og er gert ráð fyrir að ráðið verði í stöðuna frá 1. ágúst.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR