HeimEfnisorðKona fer í stríð

Kona fer í stríð

„Kona fer í stríð“ lofuð og prísuð vestanhafs

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson er nú í sýningum í Bandaríkjunum á vegum dreifingarfyrirtækisins Magnolia Pictures og fær nær einróma lof gagnrýnenda. Á safnsíðunni Rotten Tomatoes er myndin þessa stundina með 94% skor miðað við umsagnir 32 gagnrýnenda.

Íslenskar kvikmyndir verðlaunaðar í bak og fyrir í Lübeck

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson fékk alls fern verðlaun á Norrænum kvikmyndadögum í Lübeck sem lýkur í dag. Þá fékk Sumarbörn Guðrúnar Ragnarsdóttur ein verðlaun. Þetta var í 60. sinn sem hátíðin var haldin.

„Kona fer í stríð“ fær kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson hlaut rétt í þessu Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs. Verðlaunin voru veitt í Osló. Þetta er í þriðja sinn sem íslensk kvikmynd vinnur til þessara verðlauna og í annað skiptið sem kvikmynd eftir Benedikt fær þau.

„Kona fer í stríð“ framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Kona fer í stríð Benedikts Erlingssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019. Myndin var valin af meðlimum íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar, ÍKSA, í rafrænni kosningu sem lauk í gær.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR