spot_img
HeimEfnisorðKatrín Ólafsdóttir

Katrín Ólafsdóttir

Chaplin og Molina í mynd Katrínar Ólafsdóttur „The Wind Blew On“

Spænsku leikkonurnar Geraldine Chaplin og Angela Molina munu koma fram í kvikmynd Katrínar Ólafsdóttur, The Wind Blew On, sem í fyrra hlaut Eurimages Lab verðlaunin í Haugasundi. Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi er einnig komin að verkefninu, sem verið hefur í tökum í um sex ár.

„The Wind Blew On“ fær Eurimages verðlaun á Haugasundi

Kvikmyndin The Wind Blew On eftir Katrínu Ólafsdóttur, sem nú er í vinnslu, hlaut Eurimages Lab Project verðlaunin sem veitt voru á kvikmyndahátíðinni á Haugasundi á dögunum.

Stuttmyndin „Prehistoric Cabaret“ á Clermont Ferrand

Myndin er eftir Bertrand Mandico, sem áður hefur gert stuttmyndir á Íslandi, Katrín Ólafsdóttir framleiðir og leikur í myndinni sem tekin var upp í Norðurpólnum á Seltjarnarnesi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR