HeimEfnisorðKári Úlfsson

Kári Úlfsson

Clara Lemaire Anspach og Kári Úlfsson fá viðurkenningar á Les Arcs

Kári Úlfsson framleiðandi og Clara Lemaire Anspach leikstjóri hlutu viðurkenningar á samframleiðsluvettvangi kvikmyndahátíðarinnar í Les Arcs í Frakklandi sem nú stendur yfir.

[Stikla] Brasilísk-íslenska stuttmyndin ÁGÚSTHIMINN fær sérstaka viðurkenningu dómnefndar á Cannes

Brasilísk-íslenska stuttmyndin Ágústhiminn (Céu de Agosto) hlaut í gærkvöldi sérstaka viðurkenningu dómnefndar á Cannes hátíðinni. Myndin var meðal 10 stuttmynda sem tóku þátt í aðalkeppni hátíðarinnar.

[Stikla] Stuttmyndin DALÍA eftir Brúsa Ólason verðlaunuð í Hollandi

Stuttmyndin Dalía eftir Brúsa Ólason hlaut á dögunum sérstök verðlaun dómnefndar á Euregion hátíðinni í Hollandi. Myndin er lokaverkefni Brúsa og Kára Úlfssonar framleiðanda frá Columbia University í New York.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR