HeimEfnisorðIn Touch

In Touch

33 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda 2019

Íslenskar kvikmyndir hlutu alls 33 alþjóðleg verðlaun á árinu 2019. Hæst bera verðlaun til handa Ingvari E. Sigurðssyni fyrir Hvítan, hvítan dag í Cannes (Critics' Week) og aðalverðlaun dómnefndar unga fólksins í Locarno fyrir Bergmál Rúnars Rúnarssonar.

Lestin um „In Touch“: Tvístraðar fjölskyldur sameinast á Skype

Pólsk/íslenska heimildamyndin In Touch eftir Paweł Ziemilski er nú sýnd i Bíó Paradís, en myndin hlaut dómnefndarverðlaunin á Skjaldborg í vor. Marta Sigríður Pétursdóttir fjallaði um myndina fyrir Lestina á Rás 1.

Skjaldborg 2019: „Vasulka áhrifin“ fær áhorfendaverðlaunin, „In Touch“ dómnefndarverðlaunin

Vasulka áhrifin eftir Hrafnhildi Gunnarsdóttur hlaut Einarinn, áhorfendaverðlaun Skjaldborgarhátíðarinnar, sem lauk í gærkvöldi. Pólsk/íslenska heimildamyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski hlaut dómnefndarverðlaunin.

Heimildamyndin „In Touch“ verðlaunuð á IDFA

Íslenska/pólska heimildarmyndin In Touch eftir Pawel Ziemilski vann til sérstakra dómnefndarverðlauna í aðalkeppni á IDFA sem fer fram í Amsterdam um þessar mundir. Þetta er fyrsta íslenska heimildarmyndin sem vinnur til verðlauna í aðalkeppni á hátíðinni, sem er sú stærsta og virtasta á sínu sviði.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR