HeimEfnisorðHrönn Kristinsdóttir

Hrönn Kristinsdóttir

Jodie Foster á Stockfish: Erum ekki komin alla leið

Jodie Foster, leikkona, leikstjóri og framleiðandi, tók þátt í pallborðsumræðum á nýliðinni Stockfish hátíð þar sem umræðuefnið var konur og kvikmyndagerð. Hún sagðist hafa upplifað breytingar á kvenhlutverkum frá því sem áður var en við værum ekki enn komin alla leið.

Hrönn Kristinsdóttir og Carolina Salas taka við Stockfish hátíðinni

Hrönn Kristinsdóttir er nýr listrænn stjórnandi Stockfish og mun hún ásamt Carolina Salas, nýráðnum framkvæmdastjóra hátíðarinnar, halda áfram að þróa Stockfish sem gott rými fyrir samtal greinarinnar á opnum og faglegum nótum. 

DÝRIÐ selst vel í Cannes

Kvikmyndamarkaðurinn í Cannes stendur nú yfir á netinu. Variety skýrir frá því að vel gangi að selja kvikmyndina Dýrið eftir Valdimar Jóhannesson. Noomi Rapace og Hilmir Snær Guðnason fara með aðalhlutverkin, en myndin verður frumsýnd 2021.

„Dýrið“ fær 52 milljóna króna styrk frá Eurimages

Dýrið (Lamb) í leikstjórn Valdimars Jóhannssonar hlaut á dögunum 52 milljóna króna (€380,000) styrk frá Eurimages. Verkefnið er samframleiðsla með Svíum og Pólverjum. Hrönn Kristinsdóttir og Sara Nassim eru aðalframleiðendur.

Noomi Rapace leikur í „Dýrinu“ sem tekin verður upp í sumar

Sænska leikkonan Noomi Rapace (Menn sem hata konur) leikur annað aðalhlutverkanna í kvikmyndinni Dýrið sem tekin verður upp hérlendis í sumar og sýnd á næsta ári.

Framleiðendur „Sumarbarna“ viðurkenna mistök og biðjast afsökunar

Anna María Karlsdóttir og Hrönn Kristinsdóttir hjá Ljósbandi, framleiðanda kvikmyndarinnar Sumarbörn, segja drátt á launagreiðslum til leikara og starfsliðs kvikmyndarinnar algerlega á sína ábyrgð og biðja hlutaðeigandi afsökunar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR