HeimEfnisorðHagstofa Íslands

Hagstofa Íslands

68 ár af íslenskum bíómyndum í tölum

Hagstofan birtir fróðlegt talnaefni á vef sínum um íslenskar bíómyndir 1949-2017. Þar kemur meðal annars fram að þær eru alls 191, konur hafa aðeins leikstýrt 12% þeirra, aðeins um fimmtungur er byggður á bókum, 12% þeirra eru barnamyndir, 40% er samframleiðsla með öðrum þjóðum og spennumyndir sækja verulega á þrátt fyrir að drama og grín sé algengast.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR