Ragnar Bragason leikstjóri og handritshöfundur, gagnrýnir forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, fyrir að gera lítið úr myndmáli og kvikmyndum í ræðu sem hún flutti á Bessastöðum við afhendingu Íslensku bókmenntaverðlaunanna í gærkvöldi.
Útflutningsverðlaun forseta Íslands voru veitt á Bessastöðum í gær, en þar hlaut Baltasar Kormákur heiðursviðurkenningu fyrir eftirtektarverð störf á erlendri grundu.