HeimEfnisorðFast 8

Fast 8

FK vill lágmarksfjölda innlendra starfsmanna á endurgreiðsluverkefnum

Félag kvikmyndagerðarmanna gerir athugasemdir við frumvarp iðnaðarráðherra um hækkun tímabundinnar endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. Félagið krefst þess meðal annars að það verði skilyrði fyrir endurgreiðslu að þjónustufyrirtæki og þeir sem kaupi þjónustu ráði að lágmarki 30% íslenskt/evrópskt vinnuafl við myndirnar, virði íslensk lög um vinnutíma, laun, aðbúnað og hollustuhætti svo og íslenska kjarasamninga að fullu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR