spot_img
HeimEfnisorðEndurgreiðslan

Endurgreiðslan

Svartir sandar, traustir innviðir og endurgreiðsla

Birgir Olgeirsson skrifar á Vísi ítarlega fréttaskýringu um Ísland sem tökustað erlendra kvikmynda og endurgreiðsluna, sem nú stendur til að hækka í 25%. Rætt er við Einar Hansen Tómasson hjá Film in Iceland og Baltasar Kormák.

Hækkar endurgreiðslan í 25%?

Ragnheiður Elín Árnadóttir atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra sagði á Eddunni í gærkvöldi að verið væri að skoða hækkun á endurgreiðslunni frá næsta ári og nefndi þar töluna 25% við mikinn fögnuð viðstaddra.

Noregur í samkeppni við Ísland; tekur upp 25% endurgreiðslu

Norðmenn hafa ákveðið að taka upp endurgreiðslukerfi líkt og hefur verið í gildi hér á landi í hátt á annan áratug. Endurgreiðsla Norðmanna er þó mun hærri; 25% en hér er hún 20%.

Vilja kanna efnahagsáhrif kvikmynda

Ellefu stjórnarþingmenn, þar meðal Vigdís Hauksdóttir formaður Fjárlaganefndar og Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður nefndarinnar hafa óskað þess að iðnaðar- og viðskiptaráðherra flytji Alþingi skýrslu um úttekt á hagrænum áhrifum kvikmyndagerðar á Íslandi.

Kvikmyndamiðstöð tekur við endurgreiðslukerfinu

Kvikmyndamiðstöð Íslands tekur nú við afgreiðslu erinda og sér um almenna upplýsingagjöf um endurgreiðslukerfi kvikmynda. Jafnframt mun Kvikmyndamiðstöð fylgjast sérstaklega með þróun stuðningskerfa af þessu tagi í Evrópu.

„Getum ekki endalaust skotið sama fjallið“

Baltasar Kormákur og Leifur B. Dagfinnsson leggja áherslu á enn eigi eftir að fullnýta þá möguleika sem felast í framleiðslu erlendra kvikmynda hér á landi.

Íslandsstofu falið að halda áfram umsjón Film in Iceland

Iðnaðarráðherra og Íslandsstofa semja um að verkefnið Film In Iceland verði áfram í umsjá Íslandsstofu næstu þrjú árin eða út gildistíma laganna um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar.

Greining | Hvernig Tom Cruise og Ben Stiller færa Íslandi björg í bú

Endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi eru lykilatriði í að laða að stór erlend kvikmyndaverkefni en einnig afar mikilvægur stuðningur við innlenda kvikmyndagerð. Auk þess skapar þessi ívilnun ríkinu miklu meiri tekjur en nemur framlögum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR