Kolbeinn Rastrick fjallar um Eftirleiki eftir Ólaf Árheim í Lestinni á Rás 1 og segir hana minna á kóreska spennutrylla, persónurnar sogist inn í hringiðu ofbeldis þar sem mörkin á milli þess sem er rétt og rangt afmást.
Aðsóknin á Ljósvíkinga hefur verið ívið meiri en búist var við út frá upphafshelgum, en ljóst að myndin hefur spurst vel út. Nær hún 20 þúsund gesta markinu?
Ólafur Árheim Ólafarson leikstjóri kvikmyndarinnar Eftirleikir sem frumsýnd var 31. október, segir meðal annars að nú sé hægt að gera kvikmyndir fyrir það lítinn pening að þær gætu raunverulega staðið á eigin fótum hér á landi, en til þess þurfi kvikmyndagerðarmaðurinn að vera góður í öllu.