HeimEfnisorðEftirleikir

Eftirleikir

LJÓSVÍKINGAR nálgast 17 þúsund gesti eftir tíundu helgi

Aðsóknin á Ljósvíkinga hefur verið ívið meiri en búist var við út frá upphafshelgum, en ljóst að myndin hefur spurst vel út. Nær hún 20 þúsund gesta markinu?

Ólafur Árheim: Ef þú kannt að setja saman hljóð og mynd þarf ekki langan kreditlista

Ólafur Árheim Ólafarson leikstjóri kvikmyndarinnar Eftirleikir sem frumsýnd var 31. október, segir meðal annars að nú sé hægt að gera kvikmyndir fyrir það lítinn pening að þær gætu raunverulega staðið á eigin fótum hér á landi, en til þess þurfi kvikmyndagerðarmaðurinn að vera góður í öllu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR