HeimEfnisorðBirgir Örn Steinarsson

Birgir Örn Steinarsson

Frumsýning: „Lof mér að falla“

Lof mér að falla eftir Baldvin Z verður frumsýnd í Senubíóunum þann 7. september. Forsýningar fara fram í kvöld og á morgun. Hátíðarsýning fór fram í gær, en myndin er heimsfrumsýnd á Toronto hátíðinni um helgina.

„Fyrir Magneu“ Baldvins Z fær rúmar 23 milljónir króna frá Norræna sjóðnum

Nýjasta bíómynd Baldvins Z, Fyrir Magneu, hlaut á dögunum 1,7 milljón norskra króna í styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Það samsvarar rúmum 23 milljónum íslenskra króna. Verkefnið, sem fer í tökur síðsumars, hefur einnig hlotið styrk frá Kvikmyndamiðstöð auk þess sem RÚV tekur einnig þátt í fjármögnun.

Birgir Örn Steinarsson: „Ógeðslega góð æfing í æðruleysi“

Birgir Örn Steinarsson, annar handritshöfunda Vonarstrætis, er í viðtali við Kjarnann í dag þar sem hann ræðir um samstarf þeirra Baldvins Z, vinnsluferlið og ferilinn.

Fyrsta sýnishorn af „Vonarstræti“ er hér

Vonarstræti eftir Baldvin Z er væntanleg á þessu ári. Myndin gerist 2006 og segir af lífi þriggja ólíkra persóna hvers líf skarast á "góðæristímanum".
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR