Helgi Snær Sigurðsson skrifar um heimildamyndina Veðurskeytin eftir Berg Bernburg í Morgunblaðið. Hann segir myndina fara um víðan völl, sem sé bæði styrkur hennar og veikleiki.
Heimildamyndin Veðurskeytin í leikstjórn Bergs Bernburg er opnunarmynd kvikmynda- og bransahátíðarinnar Stockfish 2025. Þetta er Íslandsfrumsýning myndarinnar, en hún var heimsfrumsýnd á Rotterdam hátíðinni í upphafi árs.
Heimildamyndin Veðurskeytin eftir Berg Bernburg var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Rotterdam á dögunum. Gagnrýnandi Cineuropa, Olivia Popp, fjallaði um verkið.
Heimildamyndin Veðurskeytin í leikstjórn Bergs Bernburg verður heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Rotterdam, sem fram fer 30. janúar - 9. febrúar.
Kvikmyndaspekúlantinn og framleiðandinn Greg Klymkiw skrifar lofsamlega um heimildamynd Bergs Bernburg og Friðriks Þórs, Sjóndeildarhring, sem nú er til sýnis á Toronto hátíðinni. Myndin er einnig í sýningum í Bíó Paradís.
Stikla og plakat heimildamyndarinnar Sjóndeildarhrings eða Horizon eftir Berg Bernburg og Friðrik Þór Friðriksson hafa verið opinberuð. Myndin verður frumsýnd á Toronto hátíðinni í september.