spot_img
HeimEfnisorðÁstarsaga

Ástarsaga

Berlín 2014 | Fljótandi mörk – viðtal við Ásu Helgu Hjörleifsdóttur

VIÐTAL | Haukur Már Helgason hitti Ásu Helgu Hjörleifsdóttur leikstjóra og handritshöfund á Berlínarhátíðinni og ræddi við hana um verðlaunastuttmynd hennar Ástarsögu, námið að baki, hlutverk fræða í listrænum þroska, reynsluna af markaðnum, verkefnið framundan og fleira.

33 alþjóðleg verðlaun til íslenskra kvikmynda 2013

Alls hlutu íslenskar kvikmyndir 33 verðlaun á alþjóðlegum hátíðum 2013, þar á meðal á stórum hátíðum á borð við Cannes, Karlovy Vary, San Sebastian og Tokyo. Hross í oss og Hvalfjörður leiða fríðan flokk.

„Ástarsaga“ og „Raffael’s Way“ verðlaunaðar á Northern Wave Festival

Stuttmyndirnar Ástarsaga eftir Ásu Helgu Hjörleifsdóttur og Raffael's Way eftir Alessandro Falco verðlaunaðar ásamt tónlistarmyndbandinu Echoes með hljómsveitinni Who Knew í leikstjórn Einars Baldvins Arasonar.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR